Á mánudaginn fengum við próf upp úr efnafræði hlekknum. Við byrjuðum á prófinu í tímanum og síðan áttu  við að klára það heima því að það fekar langt og  pínu þungt. Öll hjálpar gögn voru leyfileg við þetta próf.

Á miðvikudaginn vorum við svo skipt í tveggja manna hópa. Ég lenti í hóp með henni Evu. Hver hópur átti að velja sér eitt af eftirfarndi hugtökum :

erfðagallar

fósturrannsóknir

kynbætur

erfðafræðilegur breytileiki

ákjósanlegir eiginleikar

genapróf

kortlagning erfðamengja

DNA greining

stofnfrumurannsóknir

einræktun

genabankar

við völdum okkur genabankar. við áttu síðan að fræðast um högtakið því að í næsta tíma áttu  við að kynna kugtakið og ræða um það við bekkin.

Á fimmtudaginn kynntu hóparnir svo hugtökin sín. Við settumst öll í kringum borð og ræddum um hugtökin. Sum hugtökin tóku lengri tíma en önnur vegna þess sumir voru með mismunandi skoðanir.

Fréttir :

Vilja 16 ára kosningaaldur í Bretlandi

Keyrðu um Breiðholtið og sprengdu púðurkerlingar

Leave a Reply