Smá fróðleikur um þurrís:

Þurrís er einfaldlega bara frosinn koldíoxið(Co2) og er-78°C .Þurrísinn er líka aðeins öðruvísi en en venjulegur ís, sem sagt þegar hann bráðnar þá breytist hann ekki í vökva og svo í gufu heldur hann breytist beint í gas og þess konar hamskipti kallast kallast þurrgufun.

Ég lenti í hóp með henni Þórny og mér fannst við bara vinna ágætlega saman.

Tilraunir

tilraun 1.) Við vorum svo lengi að ákveða okkur hvað við ætluðum að gera svo loks þegar við vorum búin að ákveða okkur var allt dótið upptekið fyrir það sem við ætluðum að gera. En svo fundum við bara eitthvað sem var frekar einfalt en mjög skemmtilegt því það pirraði alla. Við vorum sem sagt með lítið ílat af allskonar málmum t.d. kopar, ál, stál og fleira. Við settum nokkra bita af þurrís í bakka og svo tókum við einn málm og þrístum honum á þurrísinn og þá kom hræðilegur írskur sem reyndar mis hávær og pirrandir eftir því hvaða málm maður var með.

tilraun 2.)

Þessi tilraun var aðeins erfiðari en sú fyrsta því hún mistóks fyrst þegar við reyndum að gera hana, en hún er samt líka þannig séð einföld. Við vera með meðal  stóta skál með smá af þurrís í síðan helltum við heiti vatni í svo það myndi koma gufa næst tókum við tusku sem við vorum búin að dýfa í sápu vatni. Svo tók ég tuskuna og fór með hana yfir kantana á skálinni varlega og þá myndaðist mjög stór sápukúla sem sprakk svo eftir smá stund og úr henni kom svo gufa sem fór yfir allt borðið sem við gerðum þetta á.

tilraun 3.)

Við settum nokkra bita af þurrís í blöðru og beðum eftir því að blaðran myndi blásast út vegna gasinu sem kom þegar þurrísin bráðnaði ínn í blöðrunni.

 

heimildir:

vísindavefurinn

isbrjotur.is

 

 

 

Leave a Reply