21
jan

Pandora er fimmta af þrettán tunglum hjá gasrisanum Plyphemus, sem er í Alpha Centauri stjörnu kerfinu. Alpha Centauri er næsta stjörnu kerfið að sólinni okkar. Pandora næstum því jafn stór og jörðinn og er með 20% minna þyngdarafl en hér á jörðunni, vegna þess eru flest dýrin á Pandoru með sex lappir. Andrúmsloftið á Pandoru er um 20% þéttara en á jörðinni aðalge útaf því að andrúmsloftið þar innihledur svo mikið af Xenon. Það er líka mjög hár styrkur koltvísýrings þar sem er mjög skaðlegt mannfólki. Þess vegna þarf fólkið alltaf að vera með súrefnis grímur á sér þegar það er úti í nátúrunni. 

Pandora er mjög lífríkur staður og er fullt af villtum dýrum og plöntum. Síðan eru það Na’Vi sem eru innfæddir íbúar tunglsins. Þeir eru líkuir mönnum á sinn hátt en eru samt mikið öðrivísi. Þessir Na’Vi eru í kringum 3m á hæð og eru með blán húðlit. En það skrítnasta og það sem er mest öðruvísi við þau og mannfólk er tauga framlengingar sem líta út eins og flettað hár. Þau geta nefninlega taugatengst öllum lífferum sem eru líka með svona hár. Þau nota þessi tengls t.d. til þess að fara á hestbak og stjórna dýrinu hvert það á að fara bara með því að hugsa.

Allt plönturíkið á Pandoru er tengt við Eywu og myndar svona líffræðilegt internet. Na’Vi geta síðan líka tengst við „Tree of souls“ og hlaðað niður eða sækt minningar um dauðar eða lifandi verur. Eywa er Það sem heldur jafnvagi í náttúrunni og vistkerfinu. Eywa er eins Guð hjá Na’Vi fólkinu, það trúir á hana og ber virðingu fyrir öllum lífverum tunglsins.

„Tree of souls“ er risa stórt tré sem er sagt vera nálægasta tengingin við Eywu. Þetta mest heilagi staður hjá Na’Vi og er staðsettur ekki langt frá þar sem ættbálkurinn Omaticaya á heima.

Heimildir :   http://james-camerons-avatar.wikia.com/wiki/Pandora

Leave a Reply