Archive for febrúar, 2016

Á mánudaginn fengum við nýjan glærupakka og fórum yfir hann á Nearpod. Það voru síðan nokkrar spurningar í kynninguni, ég og Gummi vorum með flestar rétt.

Á miðvikudaginn var svo stöðvavinna sem leit svona út :

 1. Eðlisfræði 1 Sjálfspróf
 2. Tölva phet-forrit
 3. BBC og rafmagn – svaka einfalt:)
 4. Verkefnablað – straumrásir
 5. Vefur fallorku – fróðleikur um rafmagn
 6. Tölva  hátæknivefur grunnskólans skoðum rafrásir og rafrásarteikningar
 7. Spjaldtölva. Lögmál Ohms.
 8. Tilraun – bls. 58 Orka mynd 3-10
 9. Eðlisfræði handa framhaldsskólum – eldingavari bls. 235.
 10. Bók – Raf hvað er það?
 11. Orkan – mynd 3-14 bls. 61.  Teikna upp og útskýra.
 12. Önnur einföld ensk rafmagnsæfing
 13. Tilraun – rafrásir
 14. Spjaldtölva – rafmagnsleikir
 15. Hugtök – frekari útfærsla á hugtakakorti þessa hlekks
 16. Vindmyllur
 17. James Prescott Joule
 18. Eðlisfræði 1 Spenna og straumur bls. 14 og fleira gott í þeirri bók

Ég fór á stöðvar 21 og 1. Ég tíndi þcí miður blaðinu úr stöð eitt og ég get ekki sett mynd af hinu blaðinu því að síðan leyfir mér það ekki.

Á fimmtudaginn var svo ekki tími vegna óveðurs og allir krakkar fóru heim beint eftir hádegis mat.

FRÉTTIR:

Milljónir deyja af völdum loftmengunar

Ljótar gulrætur seljast eins og heitar lummur