Archive for the ‘ Hlekkur 1 ’ Category

Á mánudaginn fórum við fyrst í stutta upprifjun. Síðan fórum við að tala um Vísindalega flokkun og fórum í smá leik um það. Og etir það þá sýndi Gyða okkur dýr sem heitir Liger, það er afkvæmi ljóns og tígrisdýrs. Þetta dýr er ófrjótt sem sagt það getur ekki makast við neinn annan.

Á þriðjudaginn var okkur skipt í þriggja manna hópa og ég lenti með Ljósbrá og Orra í hóp. Við áttum að gera plakat um eitthvað dýr sem er í útrýmingahættu, og við tókum kóala birni.

Kóala

Kóalabirnir eru ástralösk pokadýr sem lifa við austurlönd Ástralíu. Nafnið Kóala merkir á tungumáli frumbyggja ástralíu ekkert vatn og þetta nafn var gefið þeim því að þessi dýr drekka aldrei vatn heldur fá þau þann vökva sem þau þurfa frá safaríkum  blöðum  eucalyptus trjáa. „Kóalabirnir eru 70-90 cm á lengd, vega frá 4 og upp í 9 kg og eru karldýrin yfirleitt stærri en kvendýrin. Vísindamenn hafa greint kóalabirni í tvær hugsanlegar deilitegundir, suður- og norður-kóalabirni, og eru þeir syðri um þriðjungi stærri að meðaltali. Sunnanbirnirnir hafa hvítan kraga um hausinn (einhvers konar makka) og eru brúnleitir en norðanbirnirnir eru gráleitir.“Koala bear is astonished

Heimildir :

www.visindavefur.is

http://www.tehcute.com/koala-bear-is-astonished.html

 

23
Okt

Á mánudaginn skoðuðum við hugtakakortið okkar betur, kíktum hvort að það vantaði einhverjar upplýsingar um það sem við lærðum í hlekknum. Síðan í lok tímans áttum við að semja eina spurningu fyrir prófið sem á að vera á föstudaginn. En á fimmtudaginn fórum við í tölvuver og gerðum skýrslu um smásjáverkefið sem við gerðum í seinustuviku. Föstudagurinn var fínn, við fyrst í frumualís sem var mjög gaman. Eftir það var stutt könnun. síðan þegar ég var búinn að svara spurningunum átti ég að gera svo kallað hlekkjamat.

21
Okt

 

Á manudaginn var Gyða með fyrirlestur eins og vanalega. Hún fjallaði aftur smá um frumur og líka smásjá. Við notuðum ekki mikið smásjá í fyrra með Höllu  þannig að það var kominn tími til.

 

Það eru til nokkrar gerðir af smásjám, ég man ekki alveg hvað smásjáriinn sem við notuðum hét en allavega fyrir utan hann er líka til rafeindasmájá sem skólinn okkar á ekki. Rafeindasmásjá er miklu flóknari og miklu stærri en allir aðrir, hann er notaður til þess að kanna smásæja hluti, með því að beina að þeim rafeindageisla og skoða endurkastið.

Á fimmtudaginn var ég að vinna í tölvum. Fyrst átti ég að svara sjálfsmati á mentor síðan svara spurningum og ég setti þær inn á bloggið mitt.

 

Síðan var það föstudagur þar vorum við að vinna með smásjá í hópum, ég var með Nóa og Halldór Friðrik.

Fyrst kenndi Gyða okkur hvernig við útbúum sýni fyrir smásjáinn. Fyrsta sýnið sem við áttum að gera var millímetrapappír, og við áttum að skoða hann  öllum stærðum. Síðan gerðum við gerðum það sama nema með bókstaf úr venjulegum pappír og glanspappír. Eftir það var laukur sem við áttum að kíkja á aðalega til þess að sjá frumurunnar. Í lokinn var það mest spennandi sæðirfrumur, minn hópur náði aldrei að finna frumurnar þannig að við þurftum að sjá hjá næsta hóp.

 

Við náðum bara einum náttúrufræðitíma í vikuni því að kennarnir fóru á kennaraþing. Þannig að við máttum velja okkur um hvað við ætlum að blogga.

Í seinustuviku fórum við fullt yfir frumur. Síðan var líka skemmtileg stöðvavinna sem við náðum ekki að klára.

Svona leit stövavinnan út.

   1. Bók – Maðurinn JPVbls. 54-55 – verkefni

   2. Verkefni – Þú ert meira en þú heldur – smá stærðfræði í boði.

   3. Bók – Inquery into –  Life – skoðum myndir – litaleikur

   4. Verkefni – frumusamfélagið.

   5. Tölva – Er allt gert úr frumum?

   6. Tölva – cellsalive hve stór er?

   7. Teikna upp frumu.

   8. Tölva cell games og  animal cell game

   9. Smásjá – tilbúið sýni   / dýrafruma og plöntufruma

   10. Hugtakavinna

    Allar lífverur eru gerðar úr frumum, nema ekki jafn mörgum. það eru til margar gerðir af frumum meðal annars dýra og plöntufrumum. Munurinn á þeim er: grænukorn og frumuveggur eru bara  í plöntufrumum. Síðan eru líka dreifkjörnungar og heilkjörnungar. Deifkjörnungar eru mjög einfaldar frumur þær eru ekki með kjarna enn heilkjörnungar eru með kjarna. Frumuhimna er líka mjög mikilvæg fyrir okkur því að ræður hvaða efni kemur inn í frumuna og út.                                                  hér er ein mjög góð mynd af plöntufrumu.

 

 

25
Sep

Í seinustu viku var dagur íslenksrar náttúru, við vorum  skipt í hópa og við áttum að að fara út og tína birkifræ sem við sendum síðan til Hekluskóg og þar eru menn sem sjá um að planta þessum fræum.
Upplisýngar um Hekluskóg hér.

 

19
Sep

Við fórum enn og aftur yfir ljóstillífunina. Ljóstillífun er þegar við fólkið öndöm frá  okkur koltvíoxið (Co2) og plönturnar draga það í sig, síðan þurfa plönturnar líka vatn (H2o)  til þess að geta gert  þetta ferli. Síðan kemur sólin og skín á plönturnar og í grænukornunum gerist þetta ferli sem heitir ljóstillífun. úr  þessum efnum myndast sykur(C6H12O6) og afgansefnið er súrefni (O2) sem við öndum að okkur.

Hér er lag um ljóstillífunina.

Síðan fjölluðum við líka um kríuna. Það er að fækka  kríum á Íslandi Því að  sjórinn er að hitna, og þá fækkar sandsílum. Kríurnar  borða sílinn og því að þeim fækkar  þá er ekki eins mikil fæða fyrir allar kríurnar.

12
Sep

Í seinustu viku fórum við í trjágreiningu. Við fengum verkefnablað frá Gyðu og vorum skipt í hópa. Við áttum að finna okkur einhver tré eða runna og finna hvernig laufblöð voru á plöntuni t.d. tennt eða heilrennd. Síðan áttum við að finna hvernig tré þetta væri.

Elsta tré jarðar eru broddfurur, sem  vaxa í Californiu lánt yfir sjávarmál 2.800-4000 m.Samkvæmt einni heimild er ein furan rúmega 4700 ára gömul.