Archive for the ‘ Hlekkur 5 ’ Category

Á  mánudaginn  fórum við í alías. Mínu liði gekk ekki vel í spilinu og við lentum í seinasta sæti.

Á fimmtudaginn var könnun, þegar við vorum búinn með könnunina áttum við að fara niður inn í tölvuver og fara aftur í Phet-forritin.

Á föstudaginn var mjög skemmtileg stöðvavinna, ég væri til í a gera svona stöðvavinnu oftar. Skemmtilegasta stöðinn fannst mér vera sjónhverfinaar. Þar voru fullt af myndum sem maður skyldi bara ekki.

íþróttaföt sem mæla hjartslátt

 

 

Á mánudaginn var fyrirlestur  um hljóð. Við fengum nýjan glærupakka og við áttu að fara yfir hann á meðan Gyða var með fyrirlesturinn. Mér fannst frekar erfitt að muna allt sem við lærðum því það voru svo margir nýjir hlutir en ég læri það vonandi fyrir næsta próf.

Á fimmtudaginn var könnun. Ég vissi ekki af henni þannig að ég var ekki alveg tilbúinn. En mér gekk samt alveg ágætlega. Eftir könnunina fórum við niður í tölvuver í Phet-forritin.

Á föstudaginn var frekar rólegur tími. Við fórum yfir svörin úr könnuninni og svo skoðuðum við bloggið hjá öðrum nemendum í bekknum. Síðan vorum við að skoða fullt af fréttum.

Fréttir :

Dularfull ný plága 

Hvalabjór

Sprengjuhótanir í flugvél

Á mánudaginn var glærusýning hjá Gyðu eins og alltaf áttum við að skrifa það sem okkur fannst merkilegast í hugtakakortið okkar. Á fimmtudaginn var ég veikur þannig að ég missti af skólanum þá. Á föstudaginn var mjög skemmtileg stöðvavinna. Ég var með Gumma og Matta.

Dýptarmælir er notaður til þess að finn dýptina í sjónum eða hluti. Dýptarmælirinn virkar þannig að hann sendir frá sér hljóðbylgjur sem skella á sjávarbotninn eða einhvern hlut, og þá endurkastast bylgjan aftur til baka í skipið vegna endurkasts. Mælirinn tekur á móti þeim bylgjum sem komust til baka og reiknar út fjærlægðina eða dýpið út frá tímanum sem tók bylgjunum að fara fram og til baka.

29
jan

Á mánudaginn áttu allir hópar að kynna tilraunirnar sínar. En aþð náðu ekki allir að sýna.

Á fimmtudaginn var tölvu tími og þar kláruðum við kynningarnar. Þegar það var búið fengum verkefni um bylgjur því að nýji hlekkurinn tengist bylgjum

Á föstudaginn fórum við betur orku. Hvað er orka ?   t.d. vatsorka vindorka og raforka. Í hverju er orka ? Hvaðan kemur orkan ? um þetta vorum við að ræða um. Orka getur breyst en ekki hverfur aldrei, hún skiptir bara um mynd.