Archive for the ‘ Hlekkur 6 ’ Category

Á mánudaginn var annar fyrirlestur um Þjórsá. Við ræddum sérstaklega um Þjórsárver.

Á fimmtudaginnn vorum við bara að skoða blogg.

Á föstudaggin var stöðvavinna við máttum sjálf velja okkur í hópa svo ég var með Matta og Gumma. Það voru flestar stöðvarnar frekar flóknar.

Fyrst fórum við á stöð 11 sem var um Fléttur. Fléttur eru eitt traustasta samlífi lífvera í lífríkinu. Fléttur sem eru í Þjórsárumverum eru t.d. Vörtukríma (Acarospora scabrida), Flekkuglíma (Amygdalana consentiens), Mæraskjóma (Arthorhaphis vacillas) og Brúnkríma (Acarospora verensis).

Síðan fórum við á stöð 6.

Þar var spurt: Vatnafiskar, tegundir og stofnar. Fjölbreytileiki lífvera í íslenskum vötnum hver vegna? Það sem ég svaraði :Því að botninn er svo hraunlaginn og þá fáum við svo mikið af fjölbreytilegum stofnum og þá fá líferurnar svo marga mismunandi staði sem þau geta lifað í.

stöð 1 Google Earth

Við áttum að finna út hvað Þjórsá væri löng og við fengum út rúmlega 210 km.

Seinasta stöðinn Hekla Gróður í hraunum.

Þegar æskan féll yfir gróður á Heklu var öskulagið svo þykkt að gróður átti svo erftitt með að vaxa.

Á mánudaginn fórum við ekki í náttúrufræði því að við fórum í ferð á milli kirkna hérna í hverfinu.

Á fimmtudaginn var fyrirlestur sem var frestarður vegna mánudags. Við notuðum líka nýtt forrit í Ipodunum sem heitir NearPod. Það er mjög þægilget því að við þurfum ekki alltaf að horfa á skjávar5pan heldur erum við með glærusýninguna beint fyrir framan okkur sem auðveldur okkur að glósa á hugtakakortið. Fyrirlesturinn var aðalega upprfijun sína í fyrra, við fórum yfir hugtök eins og frumbjarga og ófrumbjarga  fæðukeðja og fæðuvefur.

Á föstudaginn horfðum við á mynd um þjórsár og á meðan við vorum á áttum við að glósa niður þau atriði sem okkur fannst  merkilegust. Síðan skoðuum við blogg og fréttir eins og oftast á föstudögum.

Grænþörungar

Grænþörungar eru frumbjarga líffverur og án róta eða blaða og þannig slíkt. Líffræðingar telja að þörungar séu fyrstu plöntur sem komu fram á jörðini, fyrir rúmlefga 1,3 milljörðum ára.

Heimildir

Náttúrufræðisíðan

Vísindavefurinn

Fréttir !!!

Telja líkur að vélinn muni aldrei finnast.

Maðurinn með risa punginn látinn

Star wars tekinn upp á Íslandi í apríl

Íslendingur rannsakar miklahvell

 

Á mánudaginn var Guða ekki svo það var ekki tími.

Á fimmtudaginn var Gyða með fyrirlestur og nánast all sem hú sagði skrifuðum við í hugtakakortið.

Á föstudaginnn var hópavinna og við áttum aðgera veggspjöld. Ég var með Matta og Gumma, við skrifuðum um Dynk. Við náðum rétt svo að klára plakkatið áður enn tíminn var búinn.

Dynkur er foss í Þjórsá, suðaustan undir kóngsási á fóamannaafrétti. hann er um 38 metra hár. Áin fellur þarfram af mörgum stöllum í smáfossum sem til samans mynda eitt fossakerfi.

Heimildir: South.is

Fréttir: fimmti hver yfir fimmtugt  með lungateppu

Özil úr leik næstu vikurnar

 

 

Á mánudaginn fengum við prófin og hugtakakortið til baka og fórum síðan yfir prófið. Síðan fórum við yfir hvað við myndum læra um í næsta hlekk, og skoðuðum nokkur myndbönd.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða fréttir og skrifa allt niður það sem við vissum um Þjórsá.

Á föstudaginn var okkur skipt í hópa og við áttum að fara á netið og afla okkur upplýsinga um Þjórsá og skrifa það niður á blað.

Smá upplýsingar um Þjórsá:

  • Hún er lengsta á íslands
  • Hún er jökulá og rennur úr Hofsjökli
  • Við Þjórsá eru margir fossar meðal annars: Þjófafoss, Kjalkaversfoss, Dinkur, Búðafoss, Urriðafoss og nokkrir aðrir.
  • Það eru fimm virkjanir í Þjórsá