Á mánudaginn skoðuðum við tunglmyrkva myndir frá NASA og og líka einhverjar sem Gyða fann á netinu. Síðan var skipt okkur í fjögra manna hópa go við áttum að vinna verkefni úr bókinni CO2 eftir Einar Sveinbjörnsson. Aðalmarkmiðið með þessu verkefni var að prófa nýja aðferð sem Gyða kynnti fyrir okkur í byrjun tímans.

FRÍ á miðvikudaginn

Á fimmtudaginn var svo aðeins öðruvísi tími, alllur bekkurinn var saman vena þess að skólin var bara til hádegis. Í þessum tíma voru kynnt fyrir okkur svo kölluð Global Goals. Þessi Gloabal goals eru bara markmið sem við eigum að reyna ná fyrir árið 2030. Með þessum markmiðum er ætlast að jörðin verði betri staður. Í verkefinu sjálfu áttum við að kynna okkur öll markmiðin og velja okkur eina  ofurhetju inn á appinu þeirra sem tengist markmiðinu sem við völdum. Síðan í lok tímans áttum við að setja þessar ofur hetjumyndir inn á Twitter, Facebook og Padlet.

 

Við í 10.bekk fórum öll ásamt nokkrum fullorðnum til Danmerkur í 5 daga.

Kannksi var ég ekki að fylgjast nógu mikið í kringum mig en mér fannst ekkert sérlega mikill munur á dýra og plönturíkinu þarna í Danmörku heldur en hér. Eini stóri munurinn sem ég fann um leið og kom út úr flugvélinni var andrúmsloftið. Það var bara svo þungt og bara eitthvað skrítið en maður vannst því fljótt. Það voru nokkur tré sem ég hef ekki séð hér áður á Íslandi. Það var eitt mjög flott tré sem við sáum nema ég veit ekki alveg hvað það heitir en allavega það frekar stórt og það var með risa bognar greinar sem voru stútfulllar af laufblöðum það leit út eins og það væri úr Avatar eða eitthvað þannig slíkt. Síðan úr dýraríkinu var allt mjög svipað nema eitt dýr og það voru íkornar.  Ég sá einn þegar ég var á leiðinni að kaupa mer vatn út í búð. Skordýrinn öll nánast eins nema þessar ógeðslegu drekaflugur.

Síðan var nú bara sama skíta veður og hér á Íslandi yfirleitt alltaf rigning nema ekki þessi pirrandi vindur sem var gott. Það var samt gott veður af og til og þrumur og eldingar oftast þegar við fórum að sofa.

Á mánudaginn lærðum við um frumverur. Þar var Gyða með smá kynningu um þær. Fumverunum er skipt í tvo hópa: Frumdýr og frunmþörunga. Frumdýr eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað. Frumdýrunum er síðan skipt í fjóra aðra hópa: Slímdýr, Bifdýr,Svipudýr, Gródýr. Flest frumdýr eru einfrumungar. Frumþörungar eru frumbjargar og einfrumalífaverur. Frumþörungar nýta sér sólarljós til þess að búa sér til sér fæðu úr ólífrænum hlutum. Frumþörungar framleiða 60-70% af öllu súrefni á jörðini með ljóstillífun.

Á þriðjudaginn var gyða ekki en við þurftum samt að læra. Gyða var búin að búa til glærukynning með spurningum inná Nearpod og við áttum að fara yfir glærurnar og svara spurningunum. Þessi glærukynning var einmitt tengt þessum frumverum. Þessi kynning var frekar löng og pínu erfið svo við eyddum næstum því báðum kennslutímunum í það.

Á fimmtudaginn vorum við að skoða blogg hjá öðrum og síðan í lok tímans áttu við að fara út í læki eða ár að safna sínum fyrir næsta þriðjudag. Ég þrír aðrir fórum út í litlu laxá að sækja síni.

Fréttir :

Bjargaði sér úr haldi mannræningja með Pizza hut appi

Hvernig fara geimfarar í sturtu?

Óttast mislingafaraldur í Nepal

 

Á mánudaginn var ekki skóli því að það var ennþá páskafrí.

Á  þriðjudaginn kíktum við á nokkrar fréttir og meðal annars um steypireiði sem við töluðum mikið um. Síðan í lok tímans horfðum við á nokkur stuttmyndbönd sem veru um náttúrunna. Hvert og eitt myndband var um eitthvað ákveðið t.d. vatn, síðan voru það frægar hollywoos sthörnur sem töluðu inn á þau. Mér fannst þau mjög skemmtileg og fræðandi.

Á fimmtudaginn var tölvu tími þar sem áttum við að vinna með fréttirnar um steypireiðina sem við lásum í gær. Við fengum bara 40 mín til þess að búa til hugtakatkort um þessar fréttirog skila því svo inn á bloggið. Það var frekar erftitt en ég náði rétt svo.

Fréttir :

Hvalirnir ferðast þvert yfir Kyrrahafið

10 tonn af silfurpeningum af hafsbotni

 

Steypireyður

Lífríkið í Þingavallavatni er mjög fjölbreytt. Þingavallavatn er sérstaklega þekkt fyrir að hafa fjögur afbrigði af bleikju. Þessi bleikja er gott dæmi um hvernig tegundir hafa þróast og aðlagast umhverfi sínu og þar sem þessi fjögur afbrgiði hafa þróst úr einni tegund á ekki nema 10000 árum. Bleikjan er yfirleitt 50-10 cm löng þar sem dvergbleikjan er minnst og kuðungableikjan stærst.

Þingavallavatn er sérstaklega djúpt og dregur ekki ein marga fugla og sum önnur grynnri vötn. Að staðaldri lifa í kringum 52 tegundir af fuglum. Þekktasti fugl vatnsins er Himbrimi.

Heimild : http://www.thingvellir.is/nattura/fiskurinn/bleikja.aspx

 

Sogið er vatns mesta lindá landsins þótt að hún sé ekki nema 19 km. Áin fellur úr Þingvallavatni og eru tvö stöðuvötn í ánni sjálfri og þau kallst Álftavatn og Úlfljótsvatn. Í ánni eru þrjár virkjanir sem nefnast Ljósafosstöð, Steingrímsstöð, Írafosstöð.

Hvítá er jökulá sem á upptök sín við Langjökul. Hún er næst lengsta á Íslands og ef við teljum Ölfusá með þá er áin 185 km löng. í hvítá er Gullfoss sem er eitt af frægustu fossum landsins. Meðalrennslið ánar við fossin er  100 /s og í flóðum getur vatnsmagnið allt að tuttugufaldast.

Þegar Sogið og Hvítá renna saman við Öndverðarnes myndast Ölfusá. Ölfusá er vatns mesta á Íslands og er 25 km löng. Árið 1891 var brúin yfir Ölfusá við Selfoss tekin í notkun.

Hiti, vindur og úrkoma stafa af því að sólin hitar ekki Jörðina jafnt.

Hvernig kemur eðlismassi þar við sögu? eðlismassin ío heitu lofti er minni enn í köldu og þess vegna fer það upp.

Hvar hitnar Jörðin mest? við miðbaug

Hvernig tengist eðlisfræðin við aðrar fræðigreinar eins og t.d. veðurfræði? T.d. eðlismassin í heitu og köldu lofti hefur mikil áhrif veðurfræði.

Skiptir möndulhalli og lögun Jarðar einhverju máli fyrir veðurfar á plánetunni okkar? möndulhalin býr til árstíðir og löguninn skiptir deginum í dsg og nótt

Hvernig myndast ský og úr hverju eru þau gerð? þau myndast þegar það er mikill raki í loftinu og eru gerð þá úr vatni.

Hvernig myndast vindar og af hverju finnst okkur vindurinn oftast kaldur? vindur er loft á hreyfingu sem er að streyma frá háum þrýstingi í átt að þeim lægri og ookur finnst vindur kaldur því að loftiið sem er neðarlega er kalt

Hvað er hafgola og af hverju er hún oftast seinni hluta dags?

Á mánudaginn og þriðjudaginn var vetrarfrí.

Á fimmtudaginn var ekki tölvutími heldur vorum við upp í stofu að svara spurningum í spjaldtölvunum. Við vorum í forriti sem kallst Kahoot, Gyða bjó til allar spurningarnar.

Fréttir:

Að bora í nefið og borða horið gæti verið hollt

 

Á mánudaginn byrjuðum við á nýjum hlekk og hann verður um eðlisfræði.  Við fengum glósur og hugtakatkort eins og alltaf í byrjun á nýjum hlekk. Síðan seinna í tímanum horfðum við á myndband um lögmál eðlisfræðinnar.

Á þriðjudaginn var stöðvavinna og ég var að vinna með Orra og Gumma.

Á fimmtudaginn áttum við að skila ritgerðini.

Fréttir:

Óttast að hryðjuverkamenn noti ebólu sem vopn

Veiddi furðulegt „sæskrímsli“