vistfræði

Í þessari viku vorum við að læra vistfræði t.d. ef það er tré og tréð gefur frá sér súrefni og ég anda að mér súrefni og ég anda frá mér koltvíoxí og tréð tekur að sér koltvíoxíið og sól og býr til sykur/orku og ég  borða sykurinn og fæ orku.

Ég fann þessa mynd á netinu og finnst hún sýna vel það sem við vorum að læra um.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>