LÓSTILLÍFUN

Mánudaginn 9. september horfðum við á  rapplag og líka skrítið lag um ljóstilífun.

Ljóstillífun er lífefnafræðilegt ferli þar sem plöntur breyta orku úr sólarljósi í næringu.  Koldioxið + vatn + sólarorka =>glúkósi + súrefni. Þanig geta frumbjarga lífverur framleitt þau lífrænu efni sem þær þurfa. Þær þurfa bara orku frá sólini koltvioxið og vatn og geta þá framleitt  næringu með ljóstilífun. Aftur á móti eru ófrumbjarga líferur háðar öðrum lífverum með næringu, þurfa að borða til að lifa og dafna.

Ljóstillífun, mynd fengin af vefsíðu.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>