Endurvinnsla

Halló

Ég var veikur alla vikuna en ég komst í einn tíma, á föstudaginn, og þá var okkur raðað í hópa og við  gerðum við plaköt um endurvinnslu.  Við gerðum myndir af ruslatunnum og teiknuðum upp hvað á að fara í hvaða tunnu. Síðan fórum við í bekki og gáfum ruslatunnur fyrir pappír og  lífrænt  og plakatið sem við gerðum.

 

 

Myndina fékk ég hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>