FRUMAN

Í þessari viku vorum við að fjalla um frumur.  Á mánudaginn vorum við að gera hugtakakort og rifjuðum upp það sem við kunnum um frumur. Á fimmtudaginn vorum við að skoða tvo vefi, einn sem sýndi stærðina á allskonar hlutum og annann sem maður gat púslað saman frumum. Á föstudagin var stöðvavinna og ég var með Eydísi og það voru alskonar stöðvar um frumur t.d. tölvu og smásjá og margt fleira.

 

Hér er hægt að sjá dýrafrumu og plöntufrumu fengnar af Vísindavefnum og heiti á helstu líffærum frumunnar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>