Fransín og fleira

     mynd af vefsíðu. Á föstudaginn var stöðvavinna, ein stöðin var sykur og saltlausnir þar við fórum í n.k. tölvuleik þar sem við skoðuðum áhrif sykurs og salts á rafleiðni. Önnur stöð sem ég fór í var að gera molekúl úr frumefnum sem stóð á blaði, byggðum sameindir með úr kúlum. Þriðja stöðin sem ég fór…

Read more

vika 3

Á Mánudaginn var ekki skóli vegna starfsdags.   Á Fimtudaginn vorum við að gera bækling um frumefni. Ég var með fransín, meira í næstu viku um fransín.   Á Föstudaginn var eineltisdagur og við horðum á „bulli“ mynd um einelti…

Read more