Efnafræði – hlekkur 2 – vika 1

Á mánudagin var fyrirlestrartimi, við fórum yfir glærur um helstu hugtök í efnafræði og skoðuðum fréttir og myndbönd. Við ræddum um hvað efnafræði er, en efnfræðin er sú grein eðlisvísinda sem fjalla um úr hverju efni eru og hvernig þau blandast og breytast.  Hreint efni er hreint efni sem hefur verið hreinsað og er með ákveðin sérkenni. Efnablanda er blanda af tveimur eða fleiri efnum, td sykur (glúkósi) sem er C6H12O6

Á fimtudaginn fórum við niður í tölvuver og skoðuðum lotukerfið. Við vorum að skoða frumefnin í lotukerfinu og áttum að velja eitt til að skrifa um og ég valdi Fransín.

Á föstudaginn þá lituðum við lotukerfið.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>