Hljóðbylgjur

Á mánudaginn var fyrirlestrartími. Við fengum nýjar glærur, um hljóðbylgjur.  Hljóðbylgjur er orka sem berst í gegnum efni og kemur hreyfingu á sameindir efnisins. Hljóðbylgjur berast hraðast í gegnum fast efni því þar er styttra á milli sameindanna, næst best í vatni en verst í lofti þvi þar er langt á milli sameindanna.  Hljóðbylgjur myndast við…

Read more