Bylgjur

Á mánudagin var fyrirlestur um bylgjur. Við vorum að skoða myndbönd um bylgjur. Við fórum yfir glærur. Það eru til tvenns konar gerðir af bylgjum, þverbylgjur sem sveiflast hornrétt á útbreiðslustefnuna og langbylgjur sem sveiflast samsíða útbreiðslustefnu.

Á fimmtudaginn héldum við áfram að skoða bylgjur, bylgjulengd og tíðni.  Við skoðuðum Phet forritið sem er svona leikur þar sem maður getur skoðað bylgjur og unnið með þær.

Á föstudaginn var stöðvavinna. Ég var með Orra. Við skoðuðum lítið skrítið lag og horfðum á myndband um leðurblökur og vorum að gera bylgjur með ljósi og skál.  Vorum með vatn í skál, notuðum síðan prik til að búa till bylgjur sem endurkastaðist á vegginn og þá sáum við bylgjur.

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>