vika 3 hlekkur 6

Á mánudaginn byrjuðum við að kynnna plakötin sem við gerðum á föstudagin og svo var fyrirlestrartími, en ekki venjulegur því við vorum að prófa foritið (app) nearpod sem er í Ipad. Það er þannnig að það er margir Ipadar svo er einn Ipad sem stjórnar öllum hinum (kennara-Ipad). Það er líka hægt að  t.d teikna og láta nemendur svara spurningum sem að kennarinn setur. Hún sendi okkur t.d. mynd og við áttum að teikna inná hana hverjir væru frumframleiðendur.

Á fimmtudaginn byrjuðum við á að klára að kynna plakötin.  Síðan fórum við aftur í glærukynninguna sem við vorum í á mánudaginn. Við vorum að læra allt um vistfræði og vistkerfi og við lærðum séstakleg um Þjórsá og Þjórsárver og vistkerfið þar. Í Þjórsárverum er mikið og merkilegt vistkerfi, margar tegundir plantna og lífvera og það er mjög mikilvægt að vernda þetta vistkerfi.

Á föstudaginn við horfðum á mynd um Þjórsá og þjórsárver. Hún var um hvað jörðin í Þjórsárveri hafi breyst mikið eftir Heklugosið. Það var stórt og mikið Heklugos árið 1947 sem að eyðilagði marga bæji, t.d. Stöng.  Heklugosið hafði líka mikil áhrif á náttúruna, aska fór yfir allt grasið og skemmdi það um tíma en svo óx það aftur. Og síðan vorum við líka að skoða það sem heitir rústir. Rústir er klaki sem frosnar ofan í jörðinni og þá þennst jörðin út og það myndast svona pollur, klakkinn þiðnar svo þegar hann gufar upp þá verður allt öðru vísi gróður á þeim stað.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>