5.Vika Hlekkur 6.

Á mánudaginn var fyrirlestrartími við fórum í eðlisfræði. Við ræddum um virkjanir í Þjórsá. Vatnsaflsvirkjanir: Það er stórt lón fyrir aftan stífluna, þar sem vatnið rennur með miklum hraða ofan í túrbínugöngin. Vatnið snýr túrbínunni sem aftur snýr rafalnum. Það er rafallinn sem framleiðir rafmagnið. Í Þjórsá eru sex virkjanir, Búrfellsvirkjun, Hrauneyjafossvirkjun, Sultatangavirkjun, Búðarhálsvirkjun, Sigölduvirkjun og Vatnsfellsvirkjun Þessi mynd…

Read more