Tilraun með hraða og hröðun

Mánudagur: Héldum áfram með glærukynninguna um Lögmál Newtons og og fórum yfir einhverjar glærur Þriðjudagur: Tilraunatími: Fyrst útskýrði Gyða verkefnið og síðan gaf hún okkur bolta og 1 meters  prik. Þegar við vorum búin að mæla 5, 10, 15 og 20 metra vegalengd þá rúlluðum við boltanum og svo var einn með tímatöku og stoppaði á þessum stöðum…

Read more

Eðlisfræði

Á mánudaginn fengum við nýjan glærupakka og héldum áfram að fjalla um lögmál Newtons og við horfðum á 3 myndbönd  Best Film on Newton’s Third Law. Ever.   ,  eureka 4 acceleration I   og  Newton’s 3 Laws, with a bicycle – Joshua Manley  . Á þriðjudaginn var stöðvavinna. Á fimmtudaginn vorum við að sjá ritgerðirnar okkar og annars var…

Read more