Vísindavaka

Vísindavaka

Tilraunin mín er að taka vatnsglas og setja rokeldspítu í vatnið. Tilgátan mín er að það logi á rokeldspítunni í vatninu. Framkvæmdin: Ég kveiki á rokeldspítunni, set hana út í vatniðð og gái hvort að hún sé enn logandi þegar maður tekur hana upp úr. Ég endurtók tilraunina tvisvar. Í fyrra skiptið tókst tilraunin, það logaði á eldspítunni í vatninu og logaði enn þegar ég tók hana upp úr aftur. En í seinna skiptið sloknaði strax á eldspítunni þegar hún lenti í vatninu. Ég gerði svo plakat um tilraunina.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>