á mánudaginn var fyrirlestur um örverur

Hvað er ebóla?

Ebóla er veirusýking sem veldur sjúkdómi í mönnum og öpum og orsakar alvarleg veikindi sem leiða til dauða í 60% tilfella.Sjúkdómurinn greindist fyrst árið 1976 og er talið að ávaxtaleðurblökur séu einkennalausir berar veirunnar.Heitir eftir ánni Ebólu í Kongó en veiran kom fyrst fram í Kongó og SúdanNúna geisar Ebólu-faraldur í Mið- og Vestur-Afríku og einstök tilfelli hafa komið upp á Spáni og í Bandaríkjunum.  Voru það hjúkrunarfræðingar sem sýktust eftir að hafa annast sjúklinga með veiruna.Smit berst með líkamsvessum, þ.e.a.s. blóð, þvag, svita, munnvatn, sæði og jafnvel tárum.  Einnig við óvarin kynmök og neyslu á illa elduðum eða hráum villidýrum.

 

hér er meira á visindavefnum

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>