Sýrustig

Við byrjuðum á því að fá efni og áhöld í bakka sem var  með 4 stk tilraunaglösum og glasastatíf til að setta tilraunaglösin í og svo vorum við með hanska til að fá ekkert á hendurnar og líka sírustigsstrimla til að mæla sírustig við byrjuðum þessa tilraun á að taka tilraunaglösin og setum í stadífinn…

Read more