Sýrustig

Við byrjuðum á því að fá efni og áhöld í bakka sem var  með 4 stk tilraunaglösum og glasastatíf til að setta tilraunaglösin í og svo vorum við með hanska til að fá ekkert á hendurnar og líka sírustigsstrimla til að mæla sírustig

við byrjuðum þessa tilraun á að taka tilraunaglösin og setum í stadífinn fyrst mældum við vatn svo appelsínusafi, stíflueyðir, uppþvottarlögur, borðedik og að lokum klór

  • vatn sem var með ph 5
  • appelsínusafi sem var með ph 4
  • stíflueyðir  sem var með ph 14
  • uppþvottarlögur  sem var með ph 6
  • borðedik  sem var með ph 3
  • klór  sem var með ph óljóst

og núna notuðum við tilraunaglösin við völdum 4 vökva og setum í glösin og síðan setum við rauðkálssafa og hann virkaði eins og mælir það virkaði eins og mælistrimlarnir það var mjög áhugaverk.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You may use these HTML tags and attributes:

<a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>