Archive

Listed are the posts for september 2012.

mannréttindafræðitíminn í dag !

Fyrirmæli: við áttum að finna frétt inná amnesty.is og segja aðeinsfrá henni. http://www.amnesty.is/starfid-okkar/frettir/godar-frettir/nr/2344 “Forseti Gambíu, Yahya Jammeh, ákvað að gera aftökuhlé í landinu í kjölfar mikils þrýstings, meðal annars frá 1.566 félögum í sms-aðgerðaneti Íslandsdeildar Amnesty International. Áður hafði hann ákveðið að allir fangar á dauðadeild yrðu teknir af lífi fyrir miðjan september og voru […]


Hlekkur 2, vika 2

Á mánudaginn vorum við að læra um lindýr og skrápdýr og tókum lítið sjálfspróf uppúr því: Lindýr og skrápdýr Lindýr Mjúkur líkaminn einkennir lindýr, líaminnnskiptist í höfuð fót og bol og innri líffærin eru flest þar. Öndunarfæri lindýra eru misjöfn en sum anda með húðinni, einhver með einföldum lungum en önnur með tálkn. skel af […]


Hlekkur 2, vika 1

Nú er vistfræðin búin og við byrjuð að fara í dýrafræði. Við fengum afhenda bók sem heitir Lífheimurinn og notum við kafla sex í henni. Á mánudaginn fenngum við glærur og fórum yfir flokkunarfræði. Aðalflokkarnir eru hryggdýr og hryggleysingjar (sitt hvor flokkur)og svo eru nokkrir flokkar innan þeirra. Hryggdýr: Svampdýr og holdýr Fiskar(fyrtsu hryggdýrin) Froskdýr og skriðdýr […]


Hlekkur 1, vika 2

Á mánudaginn ætluðum við að fara út og greina tré en það var vont veður svo við vorum bara inni í upprifjun um hugtök eins og  blaðgræna, einnig skoðuðum við grein um stærsta tréð(broddfurur). Broddfurur: Trén vaxa frá Kaliforníu til Colorado. Þau vaxa 2.800-4000 m yfir sjávarmáli. Elsta tréð á að vera rúmlega 4700 áragamalt. […]


Fyrsta bloggið

Á þessari síðu ætlum við að blogga um Mannréttindafræði 😉


Hlekkur 1, Vika 1

Á mánudaginn var fyrti tíminn í náttúrufræði í 9.bekk. Við fórum aðeins yfir efnið sem við erum að fara að vinna í vetur þar af má til dæmis nefna ritgerð um dýr að eigin vali í dýrafræði (sem er einmitt efnið sem er fjallað um í fyrsta hlekk ) og fórum aðeins yfir það sem við […]