Hlekkur 1, vika 2

Á mánudaginn ætluðum við að fara út og greina tré en það var vont veður svo við vorum bara inni í upprifjun um hugtök eins og  blaðgræna, einnig skoðuðum við grein um stærsta tréð(broddfurur). Broddfurur: Trén vaxa frá Kaliforníu til Colorado. Þau vaxa 2.800-4000 m yfir sjávarmáli. Elsta tréð á að vera rúmlega 4700 áragamalt. […]