Hlekkur 2, vika 1

Nú er vistfræðin búin og við byrjuð að fara í dýrafræði. Við fengum afhenda bók sem heitir Lífheimurinn og notum við kafla sex í henni. Á mánudaginn fenngum við glærur og fórum yfir flokkunarfræði. Aðalflokkarnir eru hryggdýr og hryggleysingjar (sitt hvor flokkur)og svo eru nokkrir flokkar innan þeirra. Hryggdýr: Svampdýr og holdýr Fiskar(fyrtsu hryggdýrin) Froskdýr og skriðdýr […]