Hlekkur 2, vika 2

Á mánudaginn vorum við að læra um lindýr og skrápdýr og tókum lítið sjálfspróf uppúr því:

Lindýr og skrápdýr

Lindýr

Mjúkur líkaminn einkennir lindýr, líaminnnskiptist í höfuð fót og bol og innri líffærin eru flest þar. Öndunarfæri lindýra eru misjöfn en sum anda með húðinni, einhver með einföldum lungum en önnur með tálkn. skel af einhverju tagi hafa öll lindýr, dæmi um lindýr eru sniglar og samlokur. Ekki allir sniglar hafa skelen það hafa allar samlokur. dýrin geta dregið líkamann inní skelina ef að hætta steðjar að sér. kolkrabbar og smokkfiskar(sjá mynd) heita smokkar.

Skrápdýr

Harður og göddóttur hjúpureinkennir skrápdýr. stoðgryndin er kalkplötur sem settar eru göddum eða broddum. Á botni sjávar í mörg þúsund metra dýpi finnast skrápdýr. Til að hreyfa sig nota þau sérstaka sogfætur eða kalkbrodda. skrápdýrin eru allskonar á litin og geta skartað litum allt frá rauðum og uppí blátt. Úrgangurinn fer út um op á efra borði líkamans, en munnurinn er á neðra borðinu og maginnn er á milli. krossfiskar, slöngustjörnur, ígulker, og sæbjúgu eru dæmi um skrápdýr.

Sjálfspróf 6,3

1. Nefndu helstu hópa lindýra.

  • sniglar og samlokur
  • smokkar

2.Nefndu tvö algeng skrápdýr.

  • krossfiskar
  • Slöngustjörnur

3.Hvar er munnurinn á skrápdýrum?

á neðraborði líkamans

4.Hvernig anda lindýr?

þau taka súrefni úr vatninu í gegnum tálkninn

5.Hvaða lindýr hafa snúna skel(kuðung)

Sniglar

6.Hvernig hreyfa samlokur sig úr stað ?

stinga út mjúkum fótum og hreyfa sig með þeim

7.Hvernig myndast perlur?

skeljarnar eru þaktarað innan með efni sem heitir perlumóður sem hleðst svo utan á sandkorn og myndar perlur

8.Hvaða ráð eiga smokkfiskar ef hætta steðjar að þeim?

Sprauta bleki og fela sig í svertunni

9.Hvað gerist ef krossfiskur missir af sér einn arminn?

Hann lætur sér vaxa nýjan og armurinn sem datt af lætur sér vaxa hina armana

Heimildir eru úr kennslubókkinilíheimurinn bls. 78-81.

 

Áþriðjudaginn pældum við í ritgerðarvinnu UPPLÝSINGAR og héldum áfram með hugtyakakort í xmind, það er hægt að sjá það í verkefnabankanum 2012-2013.

Heimild myndar

Bless í bili. Náttúrufræðistjarnan