Hlekkur 2, vika 4 :)

Á Mánudaginn gerðum við þetta:

 • Skoðuðum við meðal annars þessa frétt Hér,í fréttinni er sagt frá konu sem að ól 3000 köngulær í eldhúsinu sínu, oooooojjjjjjjjjj.
 • Hvernig fjölga ormar sér, Grein hér, en ormar eru tvíkynja(bæði karl og kvenkyns)
 • og fórum svo yfir glósur um krabbadýr og skoðuðum aðeins sölvahnút sem er dæmi um krabbadýr:

Sölvahnútur

 • er krabbadýr.
 •  háð sjó þó hann hafi að mestu komið sér á þurrt.
 • Hann étur þörunga af ýmsu tagi
 • getur náð allt að þriggja ára aldri.
 • getur af sér afkvæmi aðeins einu sinni á síðasta ári æviskeiðsins, að vori eða sumri til.
 • Heimild myndar og upplýsinga um sölvahnút

 

 

 

 

 

Krabbadýr

 • Lifa í fersku vatni eða í sjó, einstaka á landi.
 • undir skurninni er tálkn sem dýrin anda með.
 •  hafa tvö pör fálmara- skynfæri.
 • geta látið sér vaxa glataða líkamshluta s.s. kló.
 • dæmi : krabbaflær, stökkkrabbar og vatnaflær.
 • Heimild glósur

Á þriðjudaginn var stöðvavinna þar semvið unnum tvö og þrjú í hóp ég vann með Jóhönnu og Stefaníu.

Þetta eru verkefin sem við gerðum:

Stöð 1- kóralrif

 • Skoðuðum síðu um kóralrifin.
 • Við skoðuðum great barrier reef og þar eru meðal annars 350 tegundir kóralrifja.

Stöð 2-greiningarlykill um smádýr

 • dýr greind í þrjá flokka eftir því hvarþau finnast, en þar eru Landið, Vatnið og fjara.
 • þarna er lýst útliti dýranna, hvar þau búa og hvað þau borða.
 • við þekktum ánamaðk, brekkusnigil, járnsmið, maríuhænu, flugur, könguló, hornsíli, krabba, krossfisk og ígulker.

Stöð 3- smásjá

 • Plöntufruma- græn, lítil korn.
 • Tálknmunni- rautt, hryggdýr.
 • ildýr- pinkulitlir rauðir punktar.
 • Bandormur- rauður.

Stöð 8- leikur um hafið

 • Fróðleikur um höfin og lífríki þeirra.
 • sjóvargróður -einkunn þang sem vex í öllum höfum.
 • Brúðarhettur- er liðdýr sem lifa á klettóttum ströndum.
 • Landselur- er algengastur allra sela.
 • makríll- er náinn ættingi túnfisks.
 • Svif- er samheiti á fjölda, oft smásærra plantna og dýra, sem svífa um sjóinn.

Bless í bili Náttúrufræðistjarnan