hlekkur 2, vika 5 ;)

Á mánudaginn skoðuðum við þessa frétt hér  en  í henni er sagt frá vatni í senegal sem er bleikt !!.

Í fréttinni segir:

“Vatnið er líka mjög salt, svo þar flýtur fólk um í stað þess að sökkva, rétt eins og í Dauða hafinu á mótum Ísraels og Jórdaníu. Allt að 40 prósentum vatnsins er tómt salt. Íbúarnir í kringum starfa flestir við að vinna salt úr vatninu, og maka sig viðsmjöri úr nálægri trjátegund til að húðin þoli gegndarlaust saltmagnið.
Vatnið er ekki stórt, ekki nema 3 ferkílómetrar að stærð. Til samanburðar er Laugarvatn 2,1 ferkílómetri. Og vatnið er ekki nema þrír metrar á dýpt þar sem mest er.,,
 
                                                                                  hér er íbúi að vinna salt úr vatninu Heimild 
 

Einnigvar fyrinlestur um liðdýr uppúr glósum:

Liðdýr

 • Sú fylking dýraríkisins sem státar af flestum tegundum.
 • lifa nánast hvarvetna á jörðinni; í lofti, áladni, í fersku vatni og sjó.
 • liðdýr hafa ytri stoðgrynd úr kítíni, liðaskiptan líkama og útlimi með liðamótum.

Liðdýr

 • ytri stoðgrynd eða skurnin stækkar ekki með lífverunni og verður lífveran því að kasta henni af sér öðru hverju.í þeim hamskiptumm er dýrið berskjaldað.
 • helstu hópar liðdýra eru : krabbadýr, fjölfætlur, áttfætlur og skordýr.

Áttfætlur

 • helstu hópar: Köngulær, langfætlur, sporðdrekar og mítar.
 • líkami þeirra skiptist í frambol og afturbol.
 • á afturbol eru átta fætur.
 • köngulær hafa átta depilaugu á frambolnum.
 • eru öflug rándýr. sumar tegundir köngulóa sitja fyrir bráð sinni og stökkva á hana, aðrar spinna límkendan þrráð úr spunavörtu á afturbol.
 • lama bráð sína með eitri.
 • mítar eru smáar áttfætlur t.d. rykmaurar, heymaurar og blóðmítar.

fjölfætlur

 • samheiti yfir tvo hópa liðdýra, margfætlur og þúsundfætlur.
 • ormar með fætur. Margfætlur hafa eitt fótapar á hverjum lið, þúsundfætlur hafa tvö pör.
 • þúsundfætlur eru plöntuætur en margfætlur eru rándýr með eiturspúandi kló.
 • Heimild glósur

ég var ekki á þriðjudaginn :/.

bless  í bili náttúrufræðistjarnan