Hlekkur 2, vika 6

Á mánudaginn vorum við bara aðeins að skoða skemmtilegar greinar og fréttir. eins og Þessa hér, þar sem sagt er frá fílunga sem datt í holu og þau eru að hjálpa honum upp. Hann er alger dúlla og um leið og hann er sloppinn úr vandræðunum hleypur hann beynustu leið til mömmu sinnar :)

Mig langar að skrifa aðeins um fíla, svo hér eru upplýsingarnar:

Fíll –Elephantidae
  • heiti á nokkrum stórum spendýrum, allar með langan rana og tvær langar skögultennur.
  • núlifandi eru þrjár tegundir og heyra til ættar gresjufíls(fræðiheiti:Loxodonta africana ), skógarfíls (fræðiheiti:Loxodonta cyclotis) og asíufíls(fræðiheiti:Elephas maximus)
  • Fílar eru stærstu núlifandi landdýrin.
  • Heimild

                 Gresjufíll

                       skógarfíll

         asíufíll

 

 

 

 

 

Á þriðjudaginn var próf úr kafla 6 og svo ritgerðarvinna í seinnitímanum 😀

Bless í bili nátúrufræðistjarnan