Hlekkur 2, vika 7

Í þessari viku vorum við í könnun úr dýrafræði hlekknum og meðaltalaið ú henni var eitthvað í kringum sjö.

við vorum lía bar að vinna í ritgerðinni okkar og hér eru upplýsingar um dýrið mitt sem er ugla.

Fuglar og uglur

 • fræðiheiti uglu: bubo scandiacus
 • Uglan var kennitákn Aþenu gyðju visku og herkænsku, en hún var líka verndari grísku borgarinnar Aþenu (í grísku goðafræðinni)
 • Ránfuglar eru með öfluga brjóst- og vængvöðva
 • Ránfuglar æla upp þeimhlutum fæðunar sem þeir geta ekki melt
 • fuglar eru hryggdýr
 • sem þýðir að þeir hafa innri stoðgrynd
 • öflugir flugvöðvar og létt bein gera það að verkum að fuglinn getur flogið
 • líkamshiti fugla er um 40°
 • uglur eru með sérstaklega mjúkan dún á vængjum sem gerir flugið nærri hljóðlaust
 • æxlun þeirra fer fram innvortis
 • fullvaxinn snæuglu karl er skjannahvítur oog með gul augu á meðan kvenfuglinn og ungarnir eru með dökkbrúnar rákir
 • heimildir úr ritgerð
 • Harry Potter átti snæuglu 😀

snæugla Heimild

 

Harry Potter og snæuglan hans, hún Hedwig.Heimild

 

Aþena gyðja visku og herkænsku og uglan hennar. heimild

 

Uglu teiknimynd

 

Bless í bili Náttúrufræðistjarnan