Hlekkur 4, vika 3

á mánudaginn skoðuðum við nokkrar fréttir og blogg nokkurra nemanda 😀 eitt af því sem við skoðuðum var frétt og  myndband af fiski að veiða fugla sem er mjög óvenjulegt.HÉR er fréttin en íhenni segir:

“Stangveiðimenn við ána Tarn í Suður-Frakklandi eru því vanir að fuglar steypi sér niður í ána og grípi fisk sér til matar. Nú hafa hlutverkin eiginlega snúist við því upp á síðkastið hafa þeir orðið vitni að því að fiskur hefur veitt fugla,,
 
Þriðjudaginn vorum við bara að vinna í glærunum
Hér eru smá punktar úr glærunum en meira kemur inná seinna :
 
 
(Heimild) Þetta er satúrnus
 

Satúrnus

 •  Nefndur eftir guði landbúnaðar og uppskeru
 • Í nokkrum tungumálum er Laugardagur nefndur eftir Satúrnus
 • Níu sinnum stærri en jörðin í þvermál
 • 95 sinnnum massameiri en jörðin
 • Möndulhalli er 26,73°

Hringir satúrnusar

 •  Árið 1610  skoðaði Galíleó sólkerfið og fannst  eitthvað sérkennilegt.
 • Sjónauki hans var ekki nógu góður.
 • Hringirnir eru gerðir úr ísögum og kolefnisrykögnum.
 • Þessar agnir eru misstórar.
 • Hringarnir eru um sjö að minnsta lagi, en þúsundir minni hringja eru á hverjum hring.

 Fylgitungl 

 • 1992 voru 18 fylgitungl
 • 2012 voru orðin 61
 • Fylgitunglin voru nefnd eftir títölum
 • Títan er stærsta  fylgitunglið
 • Títan hefur gashjúp

Bless í bili náttúrufræðistjarnan