Visindavaka !!!

 • Við erum búin að vera í Vísindavöku síðustu tvær vikur.

Ég var með flöskutilraun og skilaði í formi power point glæra sem hægt er að skoða í verkefnabankanum.

Hér eru leiðbeiningar um hvernig gera á tilraunina:

Áhöld og efni

 • Plastflaska
 • Gúmmiblaðra
 • Borðedik-125ml
 • Matarsódi-30 gr
 • Glertrekt

framkvæmd:

 • set edikið í flöskuna
 • fylli blöðruna af matarsóda með glertrektinni
 • festi blöðruna á stútin
 • hvolfi úr blöðrunni í flöskuna
 • horfa á blöðruna blása út

Hvers vegna blæs blaðran út ???:

 •  Borðedik er ediksýra blönduð vatni –formúla CH2COOH
 • Matarsódi er basi- formúla NaHCO2
 • Þegar þessi efni koma saman verða sýru- basa efnahvarf, efnin eyða hvort öðru, kallast hlutleysing
  *NaHCO3+CH3COOH               Na+CH3COO- + H2O+ CO2
 • Gastegundin koltvíoxíð sem gerir það að verkum að blaðran blæs út.
 
 
Þetta var bara frekar skemmtilegur og fróðlegur hlekkur
 
Bless í bili Náttúrufræðistjarnan