Hlekkur 5, vika 1

byrjuðum í nýjum hlekk, eðlisfræði, hér eru nokkrar glósur frá Gyðu:

hvað eru vísindi:Nokkur hugtök

 • staðreynd
 • ráðgáta
 • tilgáta
 • tilraun
 • kenning
 • lögmál
 • eðlisvísindi(efnafræði, stjörnufræði og eðlisfræði)
 • orka og efni

eðli orku

 • orka er skilgreind sem hæfni til að framkvæma vinnu.
 • orka er grundvallarstærð sem hvert eðlisfræðilegt kerfi hefur að geyma
 • orka birtist í margvíslegum myndum

mismunandi form orku

 • hreyfiorka
 • stöðuorka
 • varmaorka
 • efnaorka
 • rafsegulorka
 • kjarnorka

mæling á orku

 • SI einingin fyrir bæði vinnu og orku er J(´júl)
 • 1 J er jafnt og 1 Nm
 • aðrar orkueiningar
 • hestöfl
 • kílóvatt (kW h)
 • kaloríur (cal og kcal)

Svo fórum við í próf hér eru prófspurningarnar :

 1. Á hvað þrjá vegu flyst varmi?
 2. Hvað er sameind?
 3. Hvað er hiti og hvernig er hann mældur?
 4. Teldu upp a.m.k. fimm ólíkar myndir orkunnar.
 5. Hver eru áhrif hita á sameindir/efni?

 Bless í bili

Náttúrufræðistjarnan