hlekkur 7, vika 2

Á mánudaginn fórm við yrir glærur frá gyðu:

 

Á þriðjudaginn kláruðum við glærur og fórum svo  nokkra stöðvar í tölvunni.

íslenskir staðir á UNESCO :

UNESCO

 • Staðir á heimsminjaskránni draga gjarnan að aukinn fjölda ferðamanna.
 •  þannig að mikilvægi viðkomandi staða eykst í þjóðhagslegu tilliti.
 • Heimsminjaskráin er talin vera afar öflugt tæki til minja- og náttúruverndar ekki síður en til uppbyggingar vandaðrar ferðaþjónustu í hverju landi.
 • Heimild:

Þingvellir:

 • voru samþykktir á heimsminjaskráMenningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna 2. júlí 2004.

 • á fundi heimsminjanefndarinnar sem haldinn var í Suzhou í Kína.

 • Með samþykktinni eru Þingvellir meðal tæplega 800 menningar- og náttúruminjastaða.

 • staðir á heimsminjaskránni eru taldir eru hafa einstakt gildi fyrir alla heimsbyggðina.

 • Heimild-mynd

 

Surtsey

 • Surtsey er útvörður Íslands í suðri og ein af úteyjum Vestmannaeyja.
 •  Surtsey myndaðist í neðansjávareldgosi í nóvember árið 1963, en gosinu lauk 5. júní 1967.
 • Auk Surtseyjar mynduðust eldfjallaeyjarnar Surtla, Syrtlingur og Jólnir, en eldvirkni í þeim stóð stutt.
 • Surtseyjareldar er lengsta og best þekkta eldgos í sögu Íslandsbyggðar, þar sem fylgst var náið með gangi eldgossins frá upphafi.
 • Heimild,texti Þingvellir og surtsey
 • Heimild-mynd

 

Lífríki Þingvallavatns

 •  Hin nánu tengsl á milli vistkerfis Þingvallavatns og jarðsögunnar skapa Þingvallavatni sérstöðu meðal vatna heimsins.
 •  Meirihluti vatnasviðsins er þakið hrauni og vatn hripar þar auðveldlega í gegn.
 • Vegna landsigs og hrauns skapast fjölbreytni í búsvæðum, til dæmis fylgsni fyrir fiska í gjám og gjótum með strandlengju Þingvallavatns.
 • Þingvallavatn er sérstaklega frjótt og gróðursælt þó svo að það sé mjög kalt. Um þriðji hluti botnsins er þakinn gróðri og magn þörunga er mikið.
 • Lággróður nær út á 10 metra dýpi
 •  hágróður myndar stór gróðurbelti á 10-30 metra dýpi.
 • Um 150 tegundir jurta
 • 50 tegundir smádýra beita sér á þennan gróður, frá fjöruborði og út á mikið dýpi.
 • Heimild-texti
 • Heimild-mynd

 

 

Bless í bili Náttúrufræðistjarnan