hlekkur 7, vika 2

 

Á mánudaginn vorum við að skoða glærur og hlustuðuðum á fyrirlestur hjá gyðu.

 

Á þriðjudaginn var svo próf og við fórum síðan í þessar spurningar :

Nesjavellir:

Hvenær hófust fyrstu rannsóknir á Nesjavallasvæðinu?

Árið 1947 og 1948

Hver eru þrjú helstu þrepin í vinnslurás virkjunarinnar?

 Söfnun og vinnsla gufu frá borholum, öflun á köldu vatni og upphitun þess og raforkuframleiðsla.

Hvar eru holurnar sem kalda vatninu er dælt úr?

terkið úr fimm borholumvið úr grámel við þingvallavatn.

Hvaðan kemur heita vatnið sem dælt er upp?

úr geymi á háhrygg við hengi.

SVÖR FENGIN HÉR  mynd fengin hér

Hitaþennsla:

Hvað gera flestir hlutir þegar þeir hitna?

 Flestir hlutir þenjast út eða stækka þegar þeir hitna.

 Hvaða breyting verður á hegðun atóma í efni við hitun?

 Þegar efni er hitað er verið að auka hreyfingu atóma og við það þenst efni út og það er kallað hitaþennsla.

Á hvaða hitastigi dregst vatn saman þrátt fyrir hitun?

 vatn dregtgst saman við kólnun niður í 4°C.

Hvers vegna er hætta á að glerílát springi þegar í það er hellt sjóðandi heitum vökva?

 vegna hraðrar hitaþennslu í glerinu.

 svör fengin hér

Lághitasvæði

Hversu heitt má vatn vera á 1000m dýpi til þess að svæði teljist lághitasvæði?

150°C

Hvers vegna er hægt að nota vatn af lághitasvæðum beint til húshitunar, en ekki vatn á háhitasvæðum?

Því að vatn á lághitasvæðum er efnasnauðaara en vatn

Hvað er talið að lághitasvæði Íslands séu mörg?

250

Hvar eru þau staðsett?

Á jöðrum gosbelta

Hvað heitir vatnsmesti hver Íslands?

deildartunguhver

Hver eru helstu lághitasvæði Íslands?

borgarfyrði ,mosfellssveit,eyjaf,skagafyrði og þigeyjarsýslu

svör fengin hér

Blessí bili Náttúrufræðistjarnan