Archive

Listed are the posts for maí 2013.

Mannréttindablogg

Í þessum tíma var Kolbrún fjarverandi og þess vegna ætlum við að blogga, við áttum  að velja eitt af verkefnunum sem við erum búin að vinna. Við erum búin að vera að læra um mannréttindi (augljóslega) í vetur og hvaða merking lyggur að baki orðsins og hvað það þýðir virkilega að brjóta á mannréttindum einhvers […]


Hlekkur8, vika 6

Á mánudaginn var fyrirlestur ala Gyða og talaði hún um sveppi vegna þess að á morgun ætlum við að  fara í flúðasveppi og skoða hvernig sveppirnir eru ræktaðir. Á þriðjudaginn fórum við í sveppina að skoða og ég lærði þetta: Heimsókn í Flúðasveppi Við fórum eftir hádegi þriðjudaginn 7.maí og Eiríkur Ágústson tók á móti […]