Hlekkur8, vika 6

Á mánudaginn var fyrirlestur ala Gyða og talaði hún um sveppi vegna þess að á morgun ætlum við að  fara í flúðasveppi og skoða hvernig sveppirnir eru ræktaðir. Á þriðjudaginn fórum við í sveppina að skoða og ég lærði þetta: Heimsókn í Flúðasveppi Við fórum eftir hádegi þriðjudaginn 7.maí og Eiríkur Ágústson tók á móti […]