Archive

Listed are the posts for september 2013.

Hlekkur 1, vika 4

Á mánudaginn fórum við út og söfnuðum birkifræum sem við ætlum svo að gefa í Hekluskóga. Hvað eru Hekluskógar ? Hugmyndir um Hekluskóga eru nokkra ára gamlar. Sú hugmynd að endurheimta birkiskóglendin í þeim tilgangi að stöðva vikurfok komin frá Úlfi Óskarssyni skógfræðingi hjá Landgræðslu ríkisins sem unnið hefur að rannsóknum á ræktun birkis á […]


Hlekkur 1, vika 3

Þessa vikuna unnum við verkefni um kolefni og hélt Gyða nokkra fyrirlestra um meðal annars það. svo gerðum við verkefni sem viðskiluðum inní verkefnabankann mitt var um kolefnahringrásri eða: Kolefni er í eilífri hringrás, nefnið nokkur dæmi um mislangar hringrásir kolefnis. hér kemur aðeins uppúr því: Hringrásir efna og orkuflæði. Hringrás kolefnis á einum degi-Hringrás kolefnis […]


Hlekkur 1, vika 2

HæHæ í þesatri viku var farið´aðeins í upprifjun á hutökum eins og vistkerfi, og fórum við í stöðvavinnu á fimmtudaginn. 1. mólekúl- setja saman formúlu lóstilifunar með mólekúli: ekk alve ágætlega, var sammt frekar flókið og við náðum ekki alveg að klára því tíminn var búinn. 5. krossgáta- lífsnauðsynlegt efnaferli: 1) grænt litarefni- Blaðræna 2) […]


Hlekkur 1, vika 1

Jæja nú er sumarið búið eins og vill svo oft gerast og skólinn farinn  af stað aftur. Nú erum við komin í 10. bekk og erum nýkomin frá Danmörku og af því tilefni ætla ég að skrifa eina færslu þar sem ég ber saman Dýralífið og Vistkerfið í Danmörku og á Íslandi.Áður fyrr þöktu skógar um […]