Hlekkur 1, vika 4

Á mánudaginn fórum við út og söfnuðum birkifræum sem við ætlum svo að gefa í Hekluskóga. Hvað eru Hekluskógar ? Hugmyndir um Hekluskóga eru nokkra ára gamlar. Sú hugmynd að endurheimta birkiskóglendin í þeim tilgangi að stöðva vikurfok komin frá Úlfi Óskarssyni skógfræðingi hjá Landgræðslu ríkisins sem unnið hefur að rannsóknum á ræktun birkis á […]