Archive

Listed are the posts for október 2013.

Hlekkur 1, vika 8

við fengum fyrirlestur um blóðflokka í fyrri tímanumog í seinni tímanum fengum við tíma til að gera skýrsluna um rottukrufningusíðustu viku. Hver er algengast blóðflokkur í hemi ? Arfgerð B er hins vegar ein sú sjaldgæfasta og hafa einungis um 16% jarðarbúa hana. Þessir einstaklingar geta verið í blóðflokki B og AB. Arfgerð B finnst […]


Hlekkur 1, vika 7

Á mánudaginn var fyrirlestur hjá gydu og við lærðum hugtök eins og ríkjandi gen og víkjandi gen?: Hugtökin ríkjandi og víkjandi, höfð um arfgenga eiginleika og erfðaeindir, eru meðal þeirra elstu í erfðafræðinni. Þau má rekja til frumherja nútíma erfðafræði, Gregors Mendel, sem birti niðurstöður rannsókna sinna árið 1866. Mendel gerði tilraunir með afbrigði af […]


Hlekkur 1, vika 6

Við byrjuðum á smá fyrirlestri og fórum svo niður í tölvuver inná Erfðir.is og gerðum vrkefni og lásum um gen og erfðir hér eru smá upplýsingar um erfðir: Litningur er því eins og bók með um 100 milljón stafir og erfðaefnið eða genin í öllum litningum í einum manni samsvarar um 3 milljörðum bókstafa. Þetta eru […]


Hlekkur 1, vika 5

Á mánudaginn var ég veik en mér var sat að það hefði verið farið yfir hutök fyrir próf sem er á fimmtudaginn, hér eru dæmi um hutök: Vistkerfi-er hugtak í vistfræði og vísar til safns af ferlum og einingum sem taka þátt í og valda hegðun einhvers skilgreinds hluta af lífhvolfinu. Hugtakið á venjulega við […]