Hlekkur 2, vika 1.

Á mánudaginn vorum við med dani í heimsókn og vorum ekki í tíma með þeim. Á fimmtudaginn byrjuðum við í efnafræði og rifjuðum upp hugtök tengd henni. Efnafræði:  er sú grein vísindanna sem fjallar um þau efni, sem finnast í heiminum, jafnt frumefni sem samsett efni. Þær eindir sem efnafræðin fæst við eru frumeindir (atóm) […]