Archive

Listed are the posts for nóvember 23, 2013.

Hlekkur 2, vika 3

Á mánudaginn fórum við í að stilla efnajöfnur og gerðum verkefni tengd því og á fimmtufaginn fórum við betur í þessi verkefni ásamt öðrum líka. Hér eru linkar inná þessi verkefni: Frumeindir og öreindir Stilla efnajöfnur Eyðufylling Að stilla efnajöfnur: Efnajafna lýsir því hvernig efni breytast við efnahvarf, ný efni myndast þegar önnur eyðast. Atómin varðveitast við efnahvarfið,  það […]


Hlekkur 2, vika 2

Ég biðst afsökunar á hvað þetta kemur seinnt inn en ég náði ekki að gera þetta í vikunni. en það sem við gerðum þessa vikuna var: Mánudaginn: var menningarferð svo að viðfórum ekki í tíma. Fimmtudaginn: Rifjuðum upp og reyndum að muna hvað er sætistala, massatala og rafeindaskipan í frumeind. Sætistala er hugtak notað í efnafræði […]