Archive

Listed are the posts for janúar 2014.

Hlekkur 4, vika 1

  Fimmtudaginn var fyrsti tíminn í nýjum hlekk, rafmagn !!! jeeejjjj. við fengum hugtakakort, glærur og eins og venjulega fáum við bók ef að við sækjumst efrir meiri upplýsingum :). Hvað er rafmagn ??: Stutta svarið er að orðið rafmagn er haft um hvers konar fyrirbæri sem tengjast rafhleðslum og hreyfingum þeirra. Rafhleðsla (e. electric […]


Vísindavaka

Nú er sá tími kominn á árinu, Visindavaka. Fyrir þá sem ekki vita , sem veit ekki hverjir eru, þá er vísindavaka hlekkur þar sem við veljum okkur saman í hópa og skilum verkefni um tilraun á einhverju formi ss. myndband, power point kynning eða eitthvað þannig. Ég og Anna Marý ákváðum starx að vera saman […]