hlekkur 4, vika 4

Við vorum ekki á fimmtudaginn í þessari viku því að  við á elsta stigi vorum í skíðaferð.

En á mánudaginn var Gyða svo óheppin að vera veik svo að við áttum bara að lesa í orkubókinni og svara spurningum uppúr því.

 

Afl

 • Afl eða afköst eru í eðlisfræði mælikvarði á aflfræðilega eða varamfræðilega vinnu á tímasettnignu
 • SI-mælieininger vatt, táknuð með W. Eldri mælieining, hestafl(ha) er oft notuð til að gefa afl bílvéla, en 1 ha = 746 W, þ.a. 100 ha eru um 75 kW.
 • Aflhlutfall r oft mælt með einingarlausu stærðinni desíbel, t.d. í hljóðfræði, ljósfræði, rafeindatækni og stjörnufræði.
 • Heimild

Amper

 • Amper (franska Ampère) er SI grunneiningrafstraums, táknuð með A.
 • Einingin er nefnd eftir franska eðlisfræðingnum André-Marie Ampère (1775-1836).
 • Eitt amper er sá rafstraumur sem jafngildir flutningi á rafhleðslunni einu kúlombiá hverri sekúndu, þ.e. 1 A = 1 C/s. Amper er skilgreint sem sá rafstraumur sem þarf í tveimur löngum og grönnum, samsíða leiðurum til að mynda kraftinn 2×10-7 njúton á milli leiðaranna á hvern lengdarmetraþeirra.
 • Heimild

volt

 • Volt er SI-eining rafspennu, táknuð með V, nefnd eftir ítalska eðlisfræðingnumAlessandro Volta (1745-1827).
 • Ef vinnan sem þarf til þess að flytja rafhleðslunaeitt kúlomb á milli tveggja punkta er 1 júl, þá er spennumunurinn (spennan) á milli þeirra eitt volt.
 • (Skilgreiningin er óháð því hvaða leið rafhleðslan fer í spennusviðinu.)
 • Þannig gildir að 1 V = 1 J/C.
 • Heimild

Blessí bili