Rafmagnstaflan heima hjá mér

 

 

 

Á myndinni hér fyrir neðan er rafmaagnstaflan heima hjá mér og ég dró rauða línu í kringum lekaliðann.

Á síðu rafvirkja í Reykjavík , linkur HÉR, stendur að lekastreumsrofinn eða lekaliðinn, eins og hann er oft kallaður, sé eitt helsta örggistæki rafkefissins. Þar segir að ef útleiðsla verði á raflögnum vegna t.d. bilana í jarðtengdu tæki, á rofinn að slá út og rjúfa allan straum.

Lekastraumsrofi kemur ekki að notum nema raflögnin sé jarðtengd og kanna þarf reglulega hvort hann virki með því að ýta á prófhnappinn.

Einnig eru flestar rafmagntöflur á heimilum með sjálfvör þar sem rofi opnast og rýfur straumrásina ef álag verður of mikið.

lekaliðinn