Hlekkur 5, vika 2

Gyða var ekki á mánudaginn svo að augljóslega var engin kennsla þá.  Á fimmtudaginn aftur á móti var svo svaka fyrirlestur það sem við rifðuðum upp og fórum líka aðeins dýpra í hluti sem við höfðum ekki lært.

Ég er að pæla í að skella bara innglósunum mínum, sem glósaði í tímaum á fimmtudaginn:

Upprifjun

 • STJÖRNUFRÆÐI
 • sól lýsir sjálf en reikistjörnur eru upplýstar og gefa ekki frá sér ljós.
 • tungl er fylgihnöttur, er upplýst.
 • Reikistjörnur=plánetur.
 • sól er ekki pláneta, er gashnöttur.
 • vetrarbraut er kerfi sem snýst um sig
 • LOFTHJÚPUR
 • hnöttur þarf mikinn þyngdarkraft til að halda í lofthjúpinn sinn.
 • lofthjúpurinn þynnist smám saman því lengra sem er farið en endar ekki bara allt í einu.
 • lítið að mólekúlum langt í burtu.
 • Gæsir fljúga mjög hátt uppí lofthjúpinn.
 • GRÓÐURHÚSAÁHRIFIN OG ÓSONLAGIÐ
 • gróðurhúsaáhrif og ósonlag ER EKKI ÞAÐ SAMA!!!
 • meðalhiti á jörðinni er 15°C
 • ef ekki væru gróðurhúsaáhrif væri hitinn -18°C
 • Osomlagið verndar fyrir útfjólubláum geislum.
 • INNRÆN ÖFL
 • ástæða er orkan inni í jörðinni brýst út.
 • ÚTRÆN ÖFL
 • Sólin stjórnar öllu.
 • STEIND
 • Kristallað efni sem finnst sjálfstætt í náttúrunni.
 • STORKUBERG- myndað við storknun bergkvíku.
 • SETBERG- molnar af veðri
 • MYNDBREYTT BERG- finnst ekki á íslandi, orðið til ef setberg eða storkuberg gróftst undir og pressaðist, umkristallaðist.

 

ÍSLAND er mjög sérstakt og hér eru nokkrar fréttir um hvað veðrið er ótrúlegt og annað sem tengist okkar fallega landi:

Jarðskjálfti við krýsuvík á morgun

Varað við erfiðum akstursskilyrðum

Oooogg nokkrar myndir:

untitled (6) untitled (5) 854768471_15696c3891_o Iceland imagesCA1HHSQG imagesCA1JRYCI imagesCAUNPC80

 

 

Heimild Heimild  Heimild  Heimild  Heimild  Heimild  Heimild

 

Bless í bili :)