Hlekkur 5, vika 3

Á mánuaginn var fyrri tíminn típískur fyrirlestrar tími,mikið talað um stapakenninguna sem ég skal segja betur frá seinna í fæslunni og í fyrri tímanum var svo tölvuverið opið og við máttum nota tímann til að undirbúa ritgerð, hvort sem er að lesa í bókum eða skoða á netinu.

Stapakenningin

 • Stapakenningin svonefnda, sem Guðmundur Kjartansson jarðfræðingur kom fram með snemma á 5. áratugnum, var að miklu leyti byggð á rannsóknum hans á Skriðunni, við norðurenda Tindaskaga.
 • Samkvæmt þeirri kenningu eru staparnir, og móbergsfjöllin öll, mynduð við gos undir jökli eða í vatni.
 • Flestir jarðfræðingar féllust snarlega á þessa kenningu um myndun móbergsfjalla, en lokasönnun sína fékk kenningin þó, samkvæmt Guðmundi Kjartanssyni sjálfum, í Surtseyjargosinu 1963-67.
 • Heimild
 • Gyða sagði okkur að miðfellið okkar er myndað með þessum hætti.

 

 

Í stelputímanum á fimmtudaginn fórum við í stöðvavinnu og ég og Selma gerðum saman þessar stöðvar:

Hrafntínna og Baggalútur:

 • baggalútar geta verið litlir eða stóri, þeir standa vel rof og veðrun og finnast því gjarnan í seti.
 • orðið baggalútur getur líka þýtt drengur eða dordingull.
 • myndast í bergi og setivið samansöfnuð efnið meðan bergið/setið er að storkna eða setjast til.
 • hrafntinna er afbrigði náttúrulegs glers sem myndast í eldgosum þegar feldspatshraun kólnar og storknar mjög hratt.
 • Við skoðuðum steinana í Dino lite sem er myndavél þar sem maður getur zoomað mjög nálægt og skoðað mikil smáatriði.

 

Silfurberg- Iceland spar

 • silfurbergið var úr Helgustaðanámu við Reyðarfjörð.
 • er mjög sjaldgæft.
 • gegndi ómissandi hlutverki í merkum vísindauppgvötvunum.
 • kalkspati CaCo3
 • Við skoðuðum steininn og lásum texta í gegnum hann, sem er frekar magnað.
 • Þegar maður snýr steininum tvöfaldast stafirnir og snúasst eignilega um sjálfan sig((tvöfaldir á þei stað sem snýst)

Ísenskir steinar

 • Skoðuðum fullt að íslenskum steinum sem vou allir mjög flottir og mismunadni í útliti.
 • Þarna voru líka skartgripir, hálsmen úr íslenskum steinum og eyrnalokkar úr spænskum steinum.

 

Við vorruma að tala um þessi tvö myndbönd aðeins:

Photoshop gengið of langt

annað photoshop myndband

Fyrst kossinn

Við prófuðum hálsmenið eins og sést og baggalúturinn okkar leit furðulega mikið út eins og mikki mús 😉

Þangað til næst Náttúrufræðistjarnan //

1520612_4063301036556_1288834979_n 1510451_4063302476592_118140802_n 1975233_4063300836551_650955612_n 1920448_4063302596595_678941160_n 1920362_4063301156559_1204147453_n 1900042_4063301316563_1228953639_n