Hlekkur, vika 5

Á mánudaginn skoðuðum við nokkra tengla og byrjuðum svo á verkefni.  Í þessu verkefni vinnum við saman tvö og tvö, ég og Anna Marý erum saman með verkefni, og fengum úthlutuðum orkugjafa og eigum að gera minnst þriggja glærá síningu með einu verkefni sem við sínum svo fyiri bekkinn. Við fengum lífdísil og  héldum áfram meeð þetta verkefni í fimmtudagstímanum.

Lífdísill

  • Lífdísill (kallast einnig lífdísel eða biodísel) er lífeldsneyti, búið til úr lífrænum efnum, eða lífmassa.
  • Þessi Lífmassi er allt það lífræna efni sem hægt að nýta til að búa til lífdísil, og kemur hráefnið oftast frá plöntum eða dýrum.
  • Það sem allur lífdísill á sameiginlegt er að hann er allur kominn af fitu af einhverju tag.
  • Olíur eru jú bara fitur sem eru fljótandi við herbergishitastig, og kallast þessar fitur þríglyseríð.
  • Þess vegna er lífdísill endurnýjanlegur orkugjafi.
  • Lífdísil er hægt að nota óblandaðan á brunavélar, en í dag er hann oftast blandaður við venjulega dísilolíu í ákveðnu hlutfalli.
  • Þessar blöndur eru einkenndar með stafnum „B“, sem stendur fyrir biodiesel, og tölu, til dæmis B5, fyrir dísilolíu með 5% lífdísil blandað út í.
  • Þegar búið er að blanda lífdísilnum út í venjulega dísilolíu er ekki lengur um lífdísil sem slíkan að ræða.
  • Hann er skilgreindur sem alkóhól-ester úr fitusýrum unnum úr plöntu eða dýraafurðum
  • Heimild

 

Fréttir

Hrikaleg áhrif hlýnunar jarðar

12. ára stúlka látin undir vegg í skólanum sínum

14 börn og herbergin þeirra

Níu ára stúlka fórnarlamb í drykkjuleik

Sgir eða Skyr ?

Blessí bili :)