Category: 3.Hlekkur

Vísindavaka

Nú er sá tími kominn á árinu, Visindavaka. Fyrir þá sem ekki vita , sem veit ekki hverjir eru, þá er vísindavaka hlekkur þar sem við veljum okkur saman í hópa og skilum verkefni um tilraun á einhverju formi ss. myndband, power point kynning eða eitthvað þannig. Ég og Anna Marý ákváðum starx að vera saman […]


Hlekkur 3, vika 4

Á mánudaginn skoðuðum við nokkrar fréttir og horfðum á landann. Þar sem ég er mikill sælkeri fannst mér mjög spennandi umfjöllunin um skyrkonferkt sem er gert á Erpstöðum í Dölum. Konfektið er gert þannig að það er sett hvítt súkkulaði í form (er skelin) svo er það látið stokna og skyrfyllingunni sprautað í, og svo […]


Hlekkur 3, vika 3

Á mánudaginn var Gyða ekki , en  við horfðum á mynd um sjóinn í Eqvador og ég punktaði niður þessa punkta á meðan við horfðum: Punktar úr myndinni : Kraftur hafsins kemur frá sóllinni við miðbaug Aðeins í kringum Galapargoseyjar getur eðla verið á beit á sjóvarbotninum Sólin hitar sjóinn við miðbaug uppí 30° þó […]


Hlekkur 3, vika 2

Á mánudaginn vorum við í fyrirlestratíma  og hugtakavinnu og ætluðum að skoða keppnina um afreksmann ársins hjá national geographic en netið var svo “slow“ svo að við gátum það ekki en HÉR er linkurinn og það er hægt að kjósa á hverjum degi.  snjóbrettakappinn Jeremy Jones er einn af þeim sem hægt er að kjósa […]


Hlekkur 3, vika 1

Við byrjuðum í nýjum hlekk sem heitir kraftar og hreyfing. Á mánudaginn vorum við í fyrirlestri upp úr glósum: vísindaleg vinnubrögð nokkur hugtök Staðreynd Ráðgáta Tilgáta Tilraun Kenning Lögmál Mælingar í vísindum lengd-m Massi-kg Rúmmál-m3 eða l Tími-s Þyngd-N Eðlismassi-kg/m3 hiti-°C eða K Kraftur Kraftur er áhrif sem geta breytt hreyfingu hlutar einnig SI-kerfisins fyrir […]